Ég hef rosalega gaman af einföldum og fljótlegum verkefnum,
eins og þessum litlu krúttlegu fuglum.
Þeir eru æðislegt verkefni til að taka með sér,
skella einni dokku af bómullargarni og heklunál í veskið áður en farið er út úr húsi,
og svo enda ég með svona..
fullt af búkum og vængjum sem á eftir að klára að gera að litlum krúttlegum fuglum,
en sem betur fer er ekki...