Top Social

DIY: dúkkuvagn og heklaðar dúkkur // DIY dolls pram and crochet dolls

March 19, 2015

Ég heklaði litla kúrudúkku fyrir ömmustelpuna mín í fyrra, (sjá hér)
og var eiginlega svo ánægð með hana og uppskriftin frá Lilleliis svo skemmtilega auðveld,
að ég ákvað um daginn að gera nýjar dúkkur og núna í tveimur litum.
-------
I crocheted a little cuddly-doll for my  granddaugther  last year (see here)
and was really happy with it and the recipe from Lilleliis so fun and easy,
so I decided the other day to make new dolls and now in two colors.


Þau fengu svo að sitja fyrir í vagninum sem húsmóðirin gerði um daginn.
(kíkjum betur á hann hér neðar í póstinum)
----
Here they are sitting in the pram the housewive made the other day.
(read more about it  below in this post)


og eiginlega er bara mikið skemmtilegra að stilla þeim upp 
og mynda þau svona tvö saman,
----
and really is just a lot more fun to set them up
and photograph the two of them together,



þau eru bara svo dásamlega krúttleg saman
------
they are just so wonderfully cute together


Lítil, mjúk og sæt.
----
So small, soft and cute



En eigum við að kíkja aðeins á vagninn sem þau sitja í?
----
Now lets look at the pram they sit in. Shall we?


Ég skellti mér í smiðatíma uppi í Virkjun í Ásbrú, 
----
I did take a lesson in Ásbrú


þar sem vinur minn hann Örn var til staðar og leiðbeindi með smíðina,
hér að ofan erum "við" að saga handfangið á vagninn..
(vil taka fram að nemandinn sagaði nú sjálf restina af vagninum haha)
----
where my friend Örn was assisting in the building,
above "we" are cutting the  handle of the pram ..
(want to make it clear that the student did cut the rest of the pram her self , with this scary saw ;) 


Nemandinn sérvitri vildi hins vegar taka vagninn ómálaðann með sér heim og mála hann með málningu sem ég átti til hér heima,
sem er alveg nátturuleg málning með fallegri antik áferð
----
The eccentric student  wanted to take the pram home unpainted and paint it with a paint I had at home,
which is a natural paint with beautiful antique finish,


sem hentar fullkomlega á svona gamaldags leikfang.
Í leiðinni var borðið hennar Írisar Lind málað, 
en var löngu búin að mála stólana sem hafa beðið nokkuð lengi eftir borðinu.
(deili myndum af borðinu og stólunum með ykkur á næstu dögum)
---
that suits perfectly for this kind of old-fashioned toy.
At the same time Iris Lind  table was painted,
but the chairs with it, were long time painted and have waited quite a long time for the table.
(share a photo of tables and chairs with you in the coming days)


Svo var alveg ótrúlega gaman að mála munstur á vagninn,
en það er hnadmálað með hvítu og gráu.
 Kom að vísu betur út á annari hliðinni en hinni, svo hann verður að sjálfsögðu alltaf myndaður frá betri hliðinni haha 
---
It was so much fun to paint the patterns on the pram,
but it is hand painted with white and gray.
  Came out better on one side than the other, so of course it will always be seen here, from the better side haha


Svo í lokin varð ég að skella með einni mynd af ömmugullinu með kúrudúkkuna sína, 
sem varla sér á eftir mikið kúr og knús.
----
And in the end I have to share a picture of the granddaughter with her cuddly-doll,
which still looks grate after so much cuddle and kisses.

En nóg komið í bili,
vona að þið eigið góðan dag.
kær kveðja 
Stína Sæm

2 comments on "DIY: dúkkuvagn og heklaðar dúkkur // DIY dolls pram and crochet dolls"
  1. vá, en dúlló! ég sé fyrir mér margar fallegar myndatökur með þessum fallegu gersemum!

    ReplyDelete
  2. Wow Stina - that is just too cute and adorable!I am impressed,and totally charmed !!!
    Lucky little girl!!!
    Happy Weekend!
    Tovehugs :)

    ReplyDelete

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post  Signature