Top Social

prjónaður útigalli á ömmugullið

March 4, 2014

Ég prjónaði lítinn útigalla þegar ömmugullið mitt hún Íris Lind var enn bara væntanleg í heiminn,
ég beið með munstrið eftir að vita hvort kynið væri og bætti þá smá bleikum lit við, 

bara pínu bleikt í bland við fjólublátt og grátt.

Hún byrjaði að nota gallann strax eftir áramót, þá rúmlega máðargömul og er enn að nota hann, orðin 3ja mánaða og dafnar einstaklega vel eins og þið sjáið og ég held bara svei mér þá að galinn vaxi með henni.

Um síðustu helgi mundi ég loks eftir að mynda gallann
 vel notaðann og ekki nýþveginn og pressaðann .......
en læt það duga og finst hann nú bara nógu myndarlegur.
prjónaður úr gæðablöndu af alpacaull og silki,
uppskriftirnar eru frá Garnstudio: gallinn, húfan og sokkarnir,
Mæli með gallanum og uppgefnu garni, svo ótrúlega mjúkur og hlír og góður.


 Kær kveðja 
Amma Stína





4 comments on "prjónaður útigalli á ömmugullið"
  1. Vá yndislegur galli, svo fínn:) og litla ömmubarnið svo falleg :)
    knús Sif

    ReplyDelete
    Replies
    1. já ömmunni finst hún svo lang fallegust af öllu

      Delete
  2. Svava Lilja MagnúsdóttirMarch 4, 2014 at 9:29 PM

    Flottur galli og flott stelpa. Kveðja frá Svövu afasystir á Hvammstanga.

    ReplyDelete

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post  Signature