Hin norska Ida er alveg einstaklega sniðug ung kona og heldur úti bloggsíðunni put it in a box þar sem hún kemur með margar sniðugar hugmyndir og á það jafnvel til að kenna okkur hinum það sem hún gerir. Í barnaherberginu hjá syninum sá ég þessa sniðugu hugmynd fyrir kvöldlesturinn. Þá er bókin sem verið er að lesa geymd opin á náttborðinu.
Sniðugt er það ekki?Ég ætla svo að halda áfram...
Ég kíkti í bloggheimsókn til konu í Sviðþjóð, heimilið þeirra er fallegt, stílhreint og alveg einstaklega hvítt, en hlílegt og notalegt um leið.
prjónar hvítt!
svo eru það barnaherbergin:...
'I kvöld fann ég nokkrar nýjar og æðislegar bloggsíður, nokkrar á tungumálum sem ég skil ekki.. en myndirnar eru svo fallegar að það er allt í lagi. Ég læt bara myndirnar tala sínu máli.
Valdirose
simple me
summer-cottageÓtrúlegt hvað gamlir og sjúskaðir hlutir geta verið fallegir.
...
Það er ekki hægt að skoða glerskápa án þess að heillast af fallegu póstulíni í leiðinni.
tengdamamma fann þetta sæta bollastell í Góða hirðinum og gaf mér (eins og margt annað sem er í skápnum góða)hér komas svo mörg falleg og blómleg stell sem ég rakst á á netinu.
hér er alveg dásamlega fallegt teboð:
theroyalscoop.blogspot.com
Þetta finst mér einstaklega fallegt stell
svo marg fallegt...