Top Social

Aðfangadagur jóla 2017

December 29, 2017
Ég hef ekki verið dugleg að taka myndir yfir jólin, en hér eru örfáar myndir teknar á aðfangadagskvöld, aðalega í byrjun kvöldsins þegar við vorum að fara að setjast niður til borðs, synir mínir tveir, sonardóttir og tengdaforeldrar mínir voru hér hjá okkur og við áttum virkilega gleðilegt kvöld. Borðið var dekkað upp kvöldið áður að vanda, skreytt með túlipana vendi, greni og kertum. Maðurinn minn...

Jólakveðja 2017

December 27, 2017
Jólaljós og englaspil með kærri jólakveðju frá mér til ykkar elsku vinir mínir ps. Ef ykkur likar þessi póstur megið þið gjarnan klikka á fb takkann hér að neðan, svo ég sjái betur hvað ykkur líkar best....

Afmælis Lunch á LiBRARY bistro/bar

December 15, 2017
Ég átti dásamlega hádegis stund með systrum mínum og vinkonum á Library,  nýstandsettum, ótrúlega töff og flottum  veitingastað hér í Keflavík. Library er virkilega flottur staður, innréttaður í heimilislegum, virðulegum industríal stíl þar sem bækur eru út um allt í takt við nafn staðarins, sem gerir andrúmsloftið alveg ótrúlega sjarmerandi og heillandi. Litla systir mín...

Fallegt og freistandi á aðventuni hjá Fraeulein Klein

December 10, 2017
...

Jóla Innlit í svörtum og hvítum Nordik stíl

December 4, 2017
...

Auto Post Signature

Auto Post  Signature