Top Social

Náttúrulegir Tónar í Innliti í Hollandi

September 30, 2017
werandacountry....

Með tölvuna og kaffibollan í sumarbústaðnum

September 29, 2017
Í gærmorgun vaknaði ég upp í sól og blíðu í sumarbústað tengdaforeldra minna... ég var aaaalein á ferð,  byrjaði daginn á því að setjast út með morgunmatin og kaffibollan og drekka í mig fegurðina í haustinu. Svo settist ég við borðið, með tölvuna og myndavelina  og naut þess að vinna myndir sem ég hafði tekið á leiðinni,  kosturinn við svona bloggstúss er nefnilega...

Glæsilegt Svart Heimili í Lítilli Íbúð

September 25, 2017
...

Glæsileg Íbúð í Gautabort

Innlitið í dag er í tæplega 200fm íbúð í Gautaborg þar sem glæsileikin er yfrburðar, með skrautlistum, fulningum,brjóstpanel og rósettum, einstökum munum og glæsilegu innbúi.  ...

Gylltur gæsileiki frá Greengate / haust 2017

September 19, 2017
Við ætlum að skoða nokkrar glæsilegar dásemdir úr vetrar listanum frá Greengate.... Greengate er einstaklega glæsilegt í ár með svörtum, gylltum og gráum línum sem nær svo einstökum glæsibrag með antik bleika litnum og mjúku flaueli og glamúr. Mig langar til að benda á að Litla Garðbúðin er með mikið úrval af Greengate áður en við höldum áfram. En skoðum nú allar undurfallegu myndirnar...

Innlit í Hlýlegt Sveitasetur í Danmörku

September 11, 2017
...

Innlit á Bjart og Fallegt Heimili

hemtrevligt.se ps. Ef ykkur likar þessi póstur megið þið gjarnan klikka á fb takkann hér að neðan, svo ég sjái betur hvað ykkur líkar best....

Haust stemning með Vibeke og MMS Milk Paint

September 10, 2017
 Vibeke er Norskur bloggari sem ég hef fylgst með lengi og dáðst að myndunum hennar og sveitalegum stílnum hennar í mörg ár... ...síðasta sumar  sá ég svo mér til ánægju bloggpósta þar sem hún var að mála húsgögnin sín með milk paint og hún nær alveg einstaklega fallegri flagnaðri áferð, þannig að húsgögnin hennar virka eins og gömul margmáluð húsgögn sem smellpassar við gamlann og...

Auto Post Signature

Auto Post  Signature