Í gærmorgun vaknaði ég upp í sól og blíðu í sumarbústað tengdaforeldra minna...
ég var aaaalein á ferð,
byrjaði daginn á því að setjast út með morgunmatin og kaffibollan og drekka í mig fegurðina í haustinu.
Svo settist ég við borðið, með tölvuna og myndavelina
og naut þess að vinna myndir sem ég hafði tekið á leiðinni,
kosturinn við svona bloggstúss er nefnilega...