Við kíktum í Skorradalinn til pabba og Kathy síðustu helgi með Írisi Lind svo hún kæmist amk einu sinni áður en hún færi í ársheimsókn til danmerkur.
Sveitin hans pabba er engu lík, með þéttum birkiskógi, dásamlegum viltum gróðri og allt í kring er svo heljarinnar berjaland
Ég elska það að labba um skóginn og sjá íslensku viltu blómin vaxa í skógarbotninum
Þetta er svona hrein...