Við höldum áfram með blogg seríuna,
Milk Paint Lita Innblástur
Þetta er myndasería sem er alveg í anda Svo Margt Fallegt, en ég hef alltaf verið hrifin af myndasyrpum sem hafa eithvað eitt sérstakt þema.
Í þessum seríum deili ég myndasyrpu með fallegum myndum, innblástnum af einum lit frá Miss mustard seeds milk paint.
Á sumum myndunum er myndefnið málað í litnum sjálfum,
aðrar eru einfaldega bara fallegar myndir sem minna á litinn okkar.
Síðast skoðuðum við fallegum lit sem við köllum Eulalie´s sky
Síðast skoðuðum við fallegum lit sem við köllum Eulalie´s sky
en núna er komið að Linen lita inblæstri,
1800s-linen-dresser |
Allar myndirnar koma frá
pinterest.com/missmustardseed/color-focus-linen
pinterest.com/missmustardseed/color-focus-linen
Ef þið hafið ekki verið að fylgjast með syrpunni þá eru fyrri póstar í Milk paint litainnblástur hér að neðan:
Hafið það sem allra best,
Kær kveðja
Kær kveðja
Stína Sæm
Málninguna er hægt að nálgast á
Svo Margt Fallegt Vinnustofunni
Klapparstíg 9,
230 Keflavík
eða senda mér línu og ég sendi um allt land.
ps. Ef ykkur likar þessi póstur megið þið gjarnan klikka á fb takkann hér að neðan,
svo ég sjái betur hvað ykkur líkar best.
Post Comment
Post a Comment
vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.
ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous