Top Social

Flott íbúð í nýmóðins midcentury stíl

May 31, 2016
Það er ekki mánudagur í dag, en við kikjum oftast í heimsókir á mánudögum, mér finst þetta heimili hjá Hus & Hem bara svo flott að ég er ekkert til í að bíða þar til í næstu viku með að deila því með ykkur.
Þessi íbúð er húsi sem er yggt 1880 og er vel uppgerð, opin og björt og innréttuð í nýmóðis midcentury stíl.
Hreinar línur, dempaðir litir og hlilegur efniviður eins og leður og viður gera þetta heimili alveg einstaklega hlílegt  og fullkomið.


Innlit í gamla sænska íbúð

May 30, 2016
































ps. Ef ykkur likar þessi póstur megið þið gjarnan klikka á fb takkann hér að neðan, svo ég sjái betur hvað ykkur líkar best.

Fallegu litlu Rósarhjörtun mín

May 29, 2016
Ég keypti mér fallegu plöntuna Rósarhjarta fyrir líklega 2 árum, hún er vafin um hring og vex mjög ört svo ég þarf að vefja hana um hringinn eða klippa hana til reglulega og þá er nú alveg tilvalið að nýta það í afleggjara og eignast þanig nýjar litlar og krúttlegar plöntur.
þessi planta hefur þann skemmtilega eiginleika að geta skotið rótum við hvert blaðapar svo ég sting þeim bara í moldina og passa að halda moldinni rakri meðan þau eru að róta sig. Plantan sjálf þolir hinsvegar vel að þorna og er þess vegna alveg ótrlulega auðveld í ræktun.
Svo ég fagna þessum litlu krílum mínum og deili þeim hér með ykkur:

Sjáið þessu pínulitlu hjartalaga blöð....
eru þau ekki algjört yndi?

litlu afleggjararnir mínir eru orðnir að fallegum litlum lengjum en mér finst þessi planta svo dásamlega falleg svona hangandi.







ójá þessar litlu sætu dúllur,
það hefur gengið svo vel að fjölga henni að ég held ég bara skelli í amk einn pott í viðbót, langar þá í fleyri plöntur í einn pott, bara fæ ekki nóg af þessu bjútí.

En takk fyrir að kíkja við,
kveðja.
Stína Sæm

ps. Ef ykkur likar þessi póstur megið þið gjarnan klikka á fb takkann hér að neðan, svo ég sjái betur hvað ykkur líkar best.

Linen lita innblástur // miss mustard seed´s milk paint color inspiration

May 28, 2016
Við höldum áfram með blogg seríuna,

 Milk Paint Lita Innblástur 

Þetta er myndasería sem er alveg í anda Svo Margt Fallegt,  en ég hef alltaf verið hrifin af myndasyrpum sem hafa eithvað eitt sérstakt þema.
Í þessum seríum deili ég myndasyrpu með fallegum myndum, innblástnum af einum lit frá Miss mustard seeds milk paint.
Á sumum myndunum er myndefnið málað í litnum sjálfum, 
aðrar eru einfaldega bara fallegar myndir sem minna á litinn okkar.

Síðast skoðuðum við  fallegum  lit sem við köllum  Eulalie´s sky
 en núna er komið að Linen lita inblæstri, 

Sumarbústaðurinn á Þingvöllum #2

May 27, 2016
Mig langar að sýna ykkur okkrar myndir sem ég tók í sumarbústaðnum hennar systur minna þegar ég fór þangað síðast.
Ég tók svo mikið af myndum að við deilum þeim niður og skoðum bara myndir af aðalrýminu núna.



 Þessi litli og gamli bústaður er ótrúlega vel skipulagður og rúmgóður og virkar bara alls ekkert svo lítill eða gamall...

Terracotta pottar málaðir með Milk Paint

May 25, 2016

Svo Margt Fallegt í Hús & Híbýli

May 24, 2016

Um dagin fékk ég góða heimsókn frá blaðamanni og ljósmyndara  Hús og híbýla.
Þarna voru á ferðinni tvær yndislegar dömur og það var mér sönn ánægja að taka á móti þeim.
Við spjölluðum heilmikið um húsið mitt og Svo Margt Fallegt og gæddum okkur á blómum skreyttri köku og ilmandi kaffi.

.
Innlitið byrtist svo núna í júní blaðinu svo ég settist á pallinn í blíðuni um daginn með nýja blaðið mitt og skoðaði það með spenningi sem aldrey fyrr.

Það er alveg ótrúlega gama að sjá svona flottar myndir hér af heimilinu og sérstaklega að sjá flottar myndir af sjónarhornum sem ég hef yfirleitt sneitt hjá þegar ég mynda fyrir bloggið, 
En ljósmyndarinn sá eithvað áhugavert í því sem ég kanski tek ekki eftir


Það er sko nauðsynlegt að á sér í ilmandi kaffi  í fallegann bolla áður en sest er með svona eintak af blaðinu.

og svo er bara að njóta.



Nei sko..... þarna er bara frú Stína sjálf.

og flott umfjöllun um Svo Margt Fallegt vinnustofuna og milk paint vörurnar sem ég er svo vandræðanlega stollt af að geta boðið uppá í litlu versluninni minni á vinnustofuni.

Ég mæli sko með því að þú rjúkir út í búð núna og nælir þér í eintak til að sjá blaðið almennilega.... 
þ.e. ef þú átt það ekki nú þegar.

En ég þakka ykkur fyrir að kíkja hingað inn á bloggið, 
alltaf jafn gaman að sjá hversu margir gefa sér tíma til að skoða bloggið.

Ég bendi svo á að það er hægt að fylgjast með Svo Margt Fallegt á 



ps. Ef ykkur likar þessi póstur megið þið gjarnan klikka á fb takkann hér að neðan, svo ég sjái betur hvað ykkur líkar best.

Innlit í Gamalt Sjarmerandi Hús í Gamle Stan í Stokkhólmi

May 23, 2016
Í dag kikjum við í heimsókn í litla fallega og bjarta íbúð við eina af elsku götum Stokhólms, Köpmangatan í Gamle stan
























Eftir að hafa heimsótt stokkhólm og rölt ein um gamle stan einn dag, þá gæti ég vel hugsað mér að eiga svosem eins og eina litla gamla íbúð þarna í þessum eldgamla sjarmerandi bæjarhluta, en Stokkholmur svo sannarlega fangaði hjarta mitt í þessari heimsókn. 
Svo að mánudagsinnlitið er ekki sjaldan í fengið frá nokkrum af Sænsku fasteignasíðunum sem sérhæfa sig í gömlum fasteignum.
Þetta innlit er fengið frá:


ps. Ef ykkur likar þessi póstur megið þið gjarnan klikka á fb takkann hér að neðan, svo ég sjái betur hvað ykkur líkar best.

Auto Post Signature

Auto Post  Signature