
Það er ekki mánudagur í dag, en við kikjum oftast í heimsókir á mánudögum, mér finst þetta heimili hjá Hus & Hem bara svo flott að ég er ekkert til í að bíða þar til í næstu viku með að deila því með ykkur.
Þessi íbúð er húsi sem er yggt 1880 og er vel uppgerð, opin og björt og innréttuð í nýmóðis midcentury stíl.
Hreinar línur, dempaðir litir og hlilegur efniviður eins og leður og viður gera...