
Egg og laukblóm, bjartir litir og hækkandi sól er það sem páskarnir minna okkur á.
Fyrstu laukblómin kíkja jafnvel upp í gegnum síðustu snjófölina og minna okkur á að vorið er á næsta leiti.
'I þessari myndasyrpu hugum við að vorinu og blómunum og fallegu björtu litunum.
Gleðilega Páska;
ómæ... ég bara segi ekki anna...