Egg og laukblóm, bjartir litir og hækkandi sól er það sem páskarnir minna okkur á.
Fyrstu laukblómin kíkja jafnvel upp í gegnum síðustu snjófölina og minna okkur á að vorið er á næsta leiti.
'I þessari myndasyrpu hugum við að vorinu og blómunum og fallegu björtu litunum.
Gleðilega Páska;
ómæ... ég bara segi ekki annað!
![]() |
nellyvintagehome.blogspot.is |
Nelly vintage Home er hér með dásemdar páskablogpóst með mildum litum, blómum og egg í hreiðri.
Bjútifúl.
![]() |
haikeyy. |
Dásamleg myndasyrpa frá Haikeyy Photography.
![]() |
fraeulein-klein.blogspot.is |
Fraeulein Klein er oft með fallega bloggpósta og þessi er svo sannarlega þess virði að skoða betur,
Svo einfalt og Óósvo fallegt... blóm, eggjabakki og eggjaskurn verður að algjöri augnkonfekti.
![]() |
yourcozyhome.blogspot/springtime entertaining diy table top |
Einföld og falleg páskedekning frá Your cozy home.
![]() |
flickr.com |
Lituð egg og falleg myndataka hjá Ania,
sem by the way er með ótrúlega flott myndasafn.
![]() |
bersabutik.blogspot |
Þessi mynd finst mér vera hreinasta listaverk... svo einfalt og nátturulegt.. just love it.
![]() |
husetvedfjorden |
Ég hef margoft deilt myndum frá Hused ved fjorden, en þegar kemur að pastellitum og mildum fallegum uppstillingum þá er hún með puttan á púlsinum.
Krútleg kanínumynd verður bara að fá að vera með í svona páskabloggi.
![]() |
stylizimoblog/easter |
Og í lokin...
Með þessari fallegu mynd lét ég fylgja link á alla páska-bloggpósta frá Sylizmo.
klikkið á myndina og njótið alls þess sem síðan hefur uppá að bjóða í páskafegurðinni.
Með þessari fallegu mynd lét ég fylgja link á alla páska-bloggpósta frá Sylizmo.
klikkið á myndina og njótið alls þess sem síðan hefur uppá að bjóða í páskafegurðinni.
Hafið það sem allra best í dag,
með kærri kveðju,
Stína Sæm
með kærri kveðju,
Stína Sæm
Svo Margt Fallegt á
ps. Ef ykkur likar þessi póstur megið þið gjarnan klikka á fb takkann hér að neðan,
svo ég sjái betur hvað ykkur líkar best.
Post Comment
Post a Comment
vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.
ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous