Top Social

Góður ágúst dagur á pallinum

August 19, 2015

Fyrr í vikunni minnit Facebook mig á mynd sem ég setti inn í fyrra af heiðbláum himni yfir kofanum okkar góða,
Ég deildi gömlu  myndinni (sjá neðst í póstinum) og fór svo út á pall, fannst sumarið vera búið í ár, þurfti aðeins að taka til eftir rok og rigningu síðustu viku, en uppgötvaði að veðrið var bara ósköp milt og gott, 
með bláann himin yfir kofanum okkar góða.

Svo ég deili nýju myndunum til að minna mig á að enn er sumar, gróðurinn er grænn og enn er hægt að gera sumarpósta.

Bara enn notalegt og kósý.


Hér að ofan sést svo munurinn á pallinum en mig hefur lengi dreymt um að mála allt tréverkið í kringum pallinn hvítt eins og treverkið á húsinu. Veit það verður meiri vinna að halda því við...
en það er svo fallegt.
En kannsi er ég að skoða of mikið af norskum og sænkum  húsum á netinu.

Eigið góðann dag í dag
kær kveðja
Stína Sæm

Svo margt fallegt á
  Facebook og Instagram,

ps. Ef ykkur likar þessi póstur megið þið gjarnan klikka á fb takkann hér að neðan, 
svo ég sjái betur hvað ykkur líkar best. 

Post Comment
Post a Comment

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post  Signature