
Á þessum árstíma.. og þá sérstaklega núna í ár, vildi ég svo óska þess að ég ætti garðhús til að hreiðra um mig í. Hvort sem það væri garðskáli upp við húsið eða bara gróðurhús með smá kósý horni.
En þessa dagana þegar það er orðið bjart og heiðskýrt allann daginn en enn alveg sk***kuldi úti, horfi ég á pallinn hjá mér og svalirnar og langar bara að byggja glerskála yfir þetta alltsaman...