Top Social

vetrarstemning

December 16, 2014
 Gamli hvítmálaði Míru skápurinn minn stendur enn á sínum stað
og hann byrtist hér á blogginu öðru hverju.
en ekkert mjög oft þar sem hann á það til að safna á sig drasli (játning bloggara)

og þar sem hann  er eiginlega í miðju húsinu,
og þannig miðpunktur athyglinnar.
er alltaf gaman að raða á hann einhverju fallegu og gera hann fínann,
núna príða hann nokkrir stórir hlutir en hann ber það voða vel,


mest uppáhalds er þessi eldgamli gluggi sem á sér mikla og merkilega sögu, og hefur líklega séð ýmislegt siðustu öldina,


fallegur rustic kertastjaki og könglar, 
hlílegt og notalegt 
og þar sem að núan geisar stormur úti svo varla sést út um gluggana
 er notalegt að sitja inni við kertaljós og kósí.

Eigið góðar stundir,
 en farið varlega þið sem eruð hér heima á klakanum í dag.
kær kveðja
Stína Sæm


2 comments on "vetrarstemning"
  1. es ist so schön bei ihnen, wunderbar und festlich dekoriert!!! ich liebe den kerzenständer!!! liebe grüße von angie

    ReplyDelete

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post  Signature