Top Social

á árshátíð á Grand Hótel

February 28, 2014
Mér finst það eiga vel við núna á föstudegi að deila með ykkru nokkrum myndum sem ég tók þegar við fórum á árshátíð með vinnuni minni um daginn, Við hjónin byrjuðum daginn snemma, mættum á hótelið og skelltum okkur í spa, ...

Ljósmyndarinn Anna Kern // Anna Kern foodphotographer #2

February 27, 2014
...

Ljósmyndarinn Anna Kern // Anna Kern photographer

...

Heima skrifstofu draumar // dreaming of a beautyful, creative home office

February 26, 2014
Langar svoooo í skemmtilega og creative blogg-aðstöðu í kjallaranum........ ...

Nýtt í eldhúsinu

February 25, 2014
 Það hefur ekki verið eldhúsborð hjá mér alla síðustu viku og rúmlega það, sonur minn og tengdadóttir fengu eldhúsborðið okkar, því ég frétti af einu gömlu sem hefur beðið árum saman í kjallaranum hjá tengdamömmu og það var alveg kominn tími til að breyta pínu til hér heima. Fyrir mörgum árum fékk ég stóla frá tengdó sem ég að sjálfsögðu málaði  og þeir hafa verið hér í góðum...

á konudaginn

February 23, 2014
 Til hamingju með daginn konur dustjacket-attic.com ...

Góðan daginn // good morning

February 22, 2014
apartmenttherapy.com...

Í fínlegu og bleiku barnaherbergi // pink beautiful nursery

February 18, 2014
.Munið þið eftir fótboltafrúnni sem við heimsóttum um daginn? Þessi fallega og fína, með fallega og fína heimilið, sem er bara nýbúin að eignast pínulitla dömu! Munið þið eftir því? (finnið það hér) Ég lofaði að við myndum kíkja á barnaherbergið hennar fljótlega, þar sem það er efni í alveg sérbloggpóst og hér kemur þessi fallega paradís sem Nelia litla er svo heppin að eiga og á eflaust eftir...

Rosewood hotel í London

February 15, 2014
Ég pakka niður spariskónum og kjólnum, er á leið í Reykjavík á hótel og árshátíð,  þó ekki á hótelið sem ég deili með ykkur, en það er stórglæsilegt hótel í London. ...

ömmugull í næturheimsókn.

February 11, 2014
Um síðustu helgi var vika frá því litla fjölskydan flutti á sitt eigið heimili, sonur minn, tengdadóttir og litla ömmugullið, eins og ég sagði frá í pósti um daginn . Við gömlu hjónin höfum nú aðeins þurft að aðlagast því að hafa Írisi litlu Lind ekki hér alla daga,  þess vegna var það svo tilvalið um síðustu helgi, þegar pabbinn var á næturvakt og mamman á leið í afmæli, að þær mæðgurnar...

mánudagsinnlit í fallega íbúð í Kaupmannahöfn // Home visit in vintage apartment in Copenhagen, white nordic style with high seiling

February 10, 2014
...

Innlit á fallegt Norskt heimili // Nordic home visit, vintage style,

Gamalt, nýtt, endurunnið og heimagert er það sem skapar þetta fallega og hlílega heimili í Oslo, þar sem hugmyndaflugið fær að njóta sín þegar kemur að því að nýta hluti og skapa fallega umgjörð um fjölskylduna. Eins og áður látum við bara myndirnar tala sínu máli og njótum.  ...

lítil en stórkostleg íbúð // small apartment, grate style

...

laugardags kósý

February 8, 2014
flickr....

Vetrar hótel í ölpunum // winter hotel, French alps chalets

February 7, 2014
...

dagsbyrtan í borðstofunni

February 6, 2014
Datt bara í hug að leifa ykkur að njóta dagsbyrtunnar með mér í dag, það er svo ánægjulegt að hafa svona bjart í marga klukkutíma á dag. kær kveðja  Stína Sæm ...

Greengate vor og sumar vörurnar // greengate spring & summer catalog 2014

February 5, 2014
Ég fagna því  alltaf þegar nýr vörulisti kemur út frá  Greengate  með nýjum munstrum í bland við gömul í öllum dásamlegu vörunum þeirra.... og ómæ hvað það er ótalmargt fallegt sem mig langar í. Kikjum á nokkrar vel valdar og fallegar myndir, úr vor og sumarlistanum 2014 ...

mánudagsinnlit á litríkt heimili í Englandi // monday home tour @ a home in England, colorful bohemian and vintage style

February 3, 2014
...

sætur sunnudagur með dökku súkkulaði // sweet sunday with dark chocolate

February 2, 2014
...

ömmugullið

February 1, 2014
Nú er litla ömmugullið mitt flutt að heiman, foreldrarnir fundu voða fína og góða íbúð og fluttu með litlu dásemdina mína með sér í dag. Það verður mikil breyting að hafa hana ekki lengur hér inná heimilinu en spennandi fyrir litlu fjölskylduna að komast út af fyrir sig og hreiðra um sig á nýja fallega heimilinu. En ég tók þessar myndir í vikunni þegar mamma og pabbi skruppu aðeins út og...

Auto Post Signature

Auto Post  Signature