Top Social

Sveitalegt jólainnlit í Danmörku // beautiful Christmas house tour in country style

December 29, 2014
 Kíkið með á þetta fallega sveitalega heimili, sem er skreytt svo undurfallega fyrir jóli...

Jóla innlit // Christmas house tour to Betina Stampe from Bloomingville

...

jólainnlit // Christmas house tour

á fallegt rustyc heimili úti í skógi A beautiful rustic home in the woods...

Jóla heimsókn // Christmas house tour

December 28, 2014
Kíkjum á fallegt jólaheimli í aldargömlu húsi í Sviþjóð. lantliv.co...

Gleðileg jól

December 27, 2014
Aðfangadagur jóla, Ég ætla að deila með ykkur nokkrum myndum af jólaborðinu okkar á aðfangadag... á miðju borðinu fékk þessi blómstrandi orkidea að standa, en hún átti það svo sannarlega skilið fyrir að vera svona hátíðleg og blómstra í fyrsta sinn í langann tíma, núna í desember. Mér finst alltaf alveg óskaplega gaman að leggja á borðið og reyni að hafa það ekki alltaf eins,...

innlit í nýtt glæsilegt jólahús

December 26, 2014
Þegar Christina Ravnholt  var að leita að heimili fyrir ört stækkandi fjölskyldu, voru kröfurnar mjög ákveðnar, þau vildu hús með gamlann sjarma, nóg pláss og nútíma þægindi.  Þau fundu mörg sjarmerandi hús, en sáu fljótt að vinnann og tímin sem færi í að gera gömlu sjarmenrandi húsin að því sem henntaði þeim væri það mikill að það borgaði sig að byrja frekar frá grunni og byggja nýtt hús. I...

jólainnlit

December 22, 2014
Lantliv...

á stofuborðinu

December 18, 2014
Nú er allt á fullu í jólaundirbúningi, og heimilið er löngu skreytt, þó enn sé að bætast við, en mér leiðist ekkert að skreyta, get endalaust bætt við og fært hluti til og frá. En það er einn hlutur hér sem mig langar að deila með ykkur í dag, Eitt nýtt og svo mikil dásemd, sem þó er ekki jóla, og það er þessi fallega skál sem hefur staðið á stofuborðinu hjá mér alla aðventuna, alveg...

fannhvít jörð

December 17, 2014
Það er yfirleitt ekkert mjög snóþungt hér á suðurnesjunum,  ef við fáum smá snjó fyrir jól þá er hann oftast farin jafnóðum, og það er sjaldan að kafsnjói á þessum tíma. Í gær skóf þó óvenju mikið fyrripart dags, með tilheyrandi blindbil, ófærð og fréttaflutningi  og ég sat inni með kertaljós og huggó allan morguninn  og dáðist að því örlitla útsýni sem ég hafði á tímabili. Horfði...

vetrarstemning

December 16, 2014
 Gamli hvítmálaði Míru skápurinn minn stendur enn á sínum stað og hann byrtist hér á blogginu öðru hverju. en ekkert mjög oft þar sem hann á það til að safna á sig drasli (játning bloggara) og þar sem hann  er eiginlega í miðju húsinu, og þannig miðpunktur athyglinnar. er alltaf gaman að raða á hann einhverju fallegu og gera hann fínann, núna príða hann nokkrir stórir hlutir...

bleik vetrar myndasyrpa // pink winter inspiration

December 15, 2014
 (credit not found)...

Nátturuleg jól // Natural christmas

December 11, 2014
With a minimum of glitter, bows and other decorations, just bare branches, fir, pine cones and otherwice lots of candle and you have a natural christmas. Says floral designer Camilla Thomsen...

plöntur í svefnherberginu // plants in the bedroom

December 10, 2014
Þegar jólaskrautið tók yfir stofuna, þurfti nú aðeins að rýma til eins og gengur og gerist.  En nokkrar af pottaplöntunum notaði ég í jólaskreytingar eins og við sáum hér, ----------- When the Christmas decorations took over the living room,  then some things had to bee cleard out.   Some of my plants I used in Christmas decor as we saw here, En tvær elskur fá hinsvegar að...

Auto Post Signature

Auto Post  Signature