Nú er allt á fullu í jólaundirbúningi,
og heimilið er löngu skreytt,
þó enn sé að bætast við,
en mér leiðist ekkert að skreyta,
get endalaust bætt við og fært hluti til og frá.
En það er einn hlutur hér sem mig langar að deila með ykkur í dag,
Eitt nýtt og svo mikil dásemd, sem þó er ekki jóla,
og það er þessi fallega skál sem hefur staðið á stofuborðinu hjá mér alla aðventuna,
alveg...