... er vinnustofa sem hannar vefnaðarvöru með fallegu og þjóðlegu munstri,
laufabrauðsmunstur, krumköku, sem er norskt brauð bakað í munstruðu járni, lífsins blóm og nú hreindýr.
Ég á eina diskaþurku með krumköku munstri, sem ég er ofboðslega hrifin af og er með uppi við í eldhúsinu allt árið og laufabrauðsservetturnar eru svo svona jóla. svo læt ég mig dreyma um margt annað fallegt
sem ég deili hér með ykkur í þessari jólalegu laufabrauðs-myndasyrpu:
Þessar fallegu myndir fann ég allar á facebook síðu Laufabrauðsins en þar finnið þið allar upplysingar og sölustaði.
Post Comment
Post a Comment
vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.
ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous