Top Social

Jólahús Reykjanesbæjar 2013

December 21, 2013
Það er upplifun útaffyrir sig að keyra um Reykjanesbæ á aðventunni og skoða skreytingar og jólaljós bæjarbúa, 

Á hverju ári veljum við jólahús Reykjanesbæjar og í ár var það litla ævintyralega jólahúsið á Túngötunni sem er heill ævintyraheimur sem gleður börnin á hverju ári og ég verð að segja að sjón er sögu ríkari og það er engu líkt að fara þarna framhjá og skoða húsið í raun.

 En kíkjum aðeins á þau hús sem komu til greyna í ár:

Bragavellir 17

Tysvellir 1

Óðinsvellir 7
Bragavellir 3

Borgarvegur 25

Miðgarður 2

Þverholt 18



Heiðarbraut 5c

Heiðarból 19

 Ef þið eigið leið um bæinn er tilvalið að taka rúnt og skoða jólahúsin í bænum, Þá eru vellirnir eiginlega bara eitt ljósaland sem dásamlegt er að keyra um.

Jólakveðja úr Reykjanesbæ
Stína sæm

Post Comment
Post a Comment

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post  Signature