Top Social

Hvítt er líka sumarlitur.

August 7, 2013
Ég sat í sólbaði á bekknum mínum í gær þegar ég tók eftir sjóanrhorni í skugganum beint á móti mér, sem mig langaði til að mynda, en hvít sumarblómin í litlu trekeri dafna vel þar sem þau eru í skugga seinnipartinn en sólin rétt gægist milli spítnana á skjólveggnum.

Þarna er nú ekki mikil litadýrð, 
en hvítt og grátt er í aðalhlutverki með grænum gróðrinum



Eigið góðann dag,
kv Stína

4 comments on "Hvítt er líka sumarlitur."
  1. Elska thegar thu postar myndum fra heimili thinu. Allt svo yndislega fridsaelt og fallegt!
    Kv. Brynja

    ReplyDelete
    Replies
    1. Takk fyrir það Brynja, svo dásamlegt að heyra það og góð hvatning :)

      knús á þig

      Delete
  2. How beautiful styled and photographed Stina :)
    Tovehugs :)

    ReplyDelete
    Replies
    1. Thank you for your sweet words Tove

      hugs
      Stína

      Delete

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post  Signature