Þetta magnaða hús á Long island í New york var bykkt á 7nd áratugnum og líktist frekar kastala með flötu þaki. Núverandi eigendur gerðu húsið upp, liftu þakinu, bættu við steinverönd og innrétuðu það allt í gömlum evrópskum stíl, áhrifin eru sótt viða um evrópu, grófir hvítþvegnir þakbitar eins og þekkist í provence, terracotta gólfin frá Tuscany og litavalið er norrænt, margir gráir og brúnir tónar eins og sandur og strönd.
Útkoman er stórfengleg og húsið virðist ekki nýuppgert heldur eins og virðulegt og gamalt með sál og sögu.
Photos: Gianni Franchellucci / Zapaimages
Eigið góða viku.
Kær kveðja
Stína Sæm
Post Comment
Post a Comment
vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.
ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous