Top Social

blómstrandi glerskápur í eldhúsinu. // flower on china in the cupboard

May 29, 2013
 Þrátt fyrir frekar kalt vor
 er glerskápurinn minn aldeilis farinn að blómstra á ný.

innlit á stórfenglegt evrópst heimili í New york

May 27, 2013
Þetta magnaða hús á Long island í New york var bykkt á 7nd áratugnum og líktist frekar kastala með flötu þaki. Núverandi eigendur gerðu húsið upp,  liftu þakinu, bættu við steinverönd og innrétuðu það allt í gömlum evrópskum stíl, áhrifin eru sótt viða um evrópu, grófir hvítþvegnir þakbitar eins og þekkist í provence, terracotta gólfin frá Tuscany og litavalið er norrænt, margir gráir og brúnir tónar eins og sandur og strönd.
Útkoman er stórfengleg og húsið virðist ekki nýuppgert heldur eins og virðulegt og gamalt með sál og sögu.





 Photos: Gianni Franchellucci / Zapaimages


Eigið góða viku. 
Kær kveðja 
Stína Sæm

glæsivilla á vínekru
























mánudagsinnlit í gamalt fallegt hús í Hafnarfirði

þetta fallega hús í Hafnarfirði er bykkt 1895 en hefur allt verið tekið í gegn nýlega og endurnýjað.
Heimilið er bjart og fallegt, með flottu útsýni og alveg frábærum bakgarði.





















Eigið góða viku frammundan
kær kveðja
Stína Saem


sætur sunnudagur með Pastry affair -- sweet sunday with Pastry affair

May 26, 2013
 Ég hef áður deilt með ykkur myndum frá Pastry affair en það var alveg kominn tími á aðra veislu þaðan. 
Það sem mér líkar svo við pastry affair er að uppskriftirnar eru bæði girnilega og alveg í hollari kanntinum miðað við sætabrauð og hvað hún setur allar sínar kræsingar ótrúlega skemmtilega framm, með fallegum og áhugaverðum leikmunum svo myndirnar eru alveg hreint dásamlegar.
Með hverri mynd  er að sjálfsögðu linkur á viðkomandi grein þar sem hægt er að finna upskriftina og leiðbeiningar.
Verði ykkur að góðu
banana cinnamon pancakes


almond butter chocolate chip cookies (gluten free)

sunflower seed bread



blackberry fool


lime curd tart with coconut whipped cream.

honey chocolate chunk cookies





strawberry charlotte


fresh strawberry cake



whole wheat almond waffles with blackberry vanilla syrup



nutella swirled banana bread



buckwheat chocolate chip pancakes



Eigið sætan og góðann sunnudag.
kveðja 
Stína Sæm



Auto Post Signature

Auto Post  Signature