Þetta magnaða hús á Long island í New york var bykkt á 7nd áratugnum og líktist frekar kastala með flötu þaki. Núverandi eigendur gerðu húsið upp, liftu þakinu, bættu við steinverönd og innrétuðu það allt í gömlum evrópskum stíl, áhrifin eru sótt viða um evrópu, grófir hvítþvegnir þakbitar eins og þekkist í provence, terracotta gólfin frá Tuscany og litavalið er norrænt, margir gráir og brúnir...