Top Social

í dag

October 28, 2012

Dagurinn í dag var bjartur og sólríkur sunnudagur hér í Keflavíkinni
og svona dagar eru ómótstæðilegir til að taka myndir 
því það er bara allt svo mikið fallegra og svo er lysingin alveg fullkomin fyrir svona bloggmyndatökur og vinnur alveg með manni.


Þrátt fyrir nokkuð annríki í dag, þá gefst alltaf tími til að setjast í smá kaffipásu
 og þá er augnablikið fangað.

sérstaklega þegar fyrir framan mig er þessi heilaga þrenning:
ilmandi kaffibolli, súkkulaði og undurfallegt tímarit.
Myndefni sem klikkar ekki ;)
.
og svo er alltaf jafn gaman að geta deilt með ykkur nyju djásni...

en essi fallegi elgur var að flytja inn til okkar...
'Iris systir kom færandi hendi eftir ferð í Ilvu um helgina,
fanst þessi passa svo vel hjá mér og ómæ hvað hann á heima hér og ekki sjéns að hann bíði þangað til jólaskrautið læðist upp úr kössunum..
nei hann flokkast bara sem haust skraut hjá mér.

Ég bara veit fátt jafn dásamlegt eins og stofan mín böðuð í vetrarsólinni, nýtt punt á bakkanum mínu og þrennan dásamlega.. kaffið, súkkulaðið og tímaritið.


“Everything has beauty, but not everyone sees it.” 
― Confucius

Stína Sæm



7 comments on "í dag"
  1. Svo flott hja þér! Fór akkúrat í Ilvu í dag með Kristbjörgu og hreindýrið var einmitt eitt að því sem að við keyptum;)

    Kv.Hjördís

    ReplyDelete
    Replies
    1. Takk Hjördís.
      mig dauðlangaði til að kikja þangað um helgina en gafst ekki tími. Skilst á Írisi að jólaskrautið sé alveg eithvað sem mér myndi líka.
      Knús á ykkur
      kv Stína

      Delete
    2. Ja tad er mpg flott. Vid keyptum lika TiVo tre sem eru ur sama vid og hreindyrid

      Delete
  2. Æðislegt hreindýrið :)

    Sé að ég þarf að fara að huga að jólaskrautinu en mér finnst það bara aðeins of snemmt hehe.

    ReplyDelete
    Replies
    1. Já ég er ofboðslega hrifin af því og lofar góðu varðandi stílinn á jólavörunum í ár.
      Ég er nú ekkert farin að taka upp jólaskrautið mitt;) en þar sem þessi gripur var að koma til mín þá var honum strax stillt upp.. enda geta hreindýr (eða elgir) vel bara tilheyrt vetrinum, annað en td jólsveinninn haha
      Svo fær sumt af jólskrautinu mínu að standa langt framm eftir vetri og breytist bara í vetrarskraut eftir jól ;)

      kv Stína

      Delete
  3. Glæsilegar myndir og allt svo fallegt hjá þér gaman að skoða bloggið þitt ..

    ReplyDelete
    Replies
    1. takk fyrir það og gaman að sjá þig hér :)
      kv stína

      Delete

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post  Signature