Top Social

bleikt og blómlegt... breast cancer avareness #5

October 22, 2012
Ég heimsótti leitarstöð krabbameinsfélagsins í dag,
þar sem vel var tekið á móti mér eins og alltaf áður.

það er því vel viðeigandi að koma með enn eina bleika myndasyrpu þennann mánuðinn.
Eina bleika og blómlega myndasyrpu...

(myndir frá Pinterest)








Á síðustu tveimur árum hafa verið að finnast nokkur fjölda lengra genginna krabbameina meðal kvenna sem ekki hafa mætt eða mæta óreglulega. Það má bæta úr þessu með því að fá konur til að mæta betur til leitar. (sjá nánar hér)

Það er nauðsylegt að nýta þær forvarnir sem eru í boði, því þannig komum við í veg fyrir krappamein í leghálsi og getum greint brjóstakrabbamein áður en einkenni koma framm.


og ekki halda að leitin sé bara fyrir eldri konur því andstætt því sem margir álíta þá er krabbamein í leghálsi algengt hjá yngri konum og það er því lífsnauðsynlegt að mæta reglulega frá 20 ára aldri.


Ert þú búin að svara kalli leitarstöðvarinnar?


Stína Sæm



1 comment on "bleikt og blómlegt... breast cancer avareness #5"
  1. Fallegar myndir og þörf áminning fyrir okkur allar :)

    ReplyDelete

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post  Signature