Top Social

glæsilegt heimili

October 29, 2012
Mánudagsinnlitið í dag er á fallegt stílhreint heimili, þar sem gráir tónar eru allsráðandi, allt frá gráhvítum og upp í svargráann, en dass af gulum setur svo punktinn yfir i-ið og fullkomnar myndina á þessu stórglæsilega heimili. Þetta fallega heimili fann ég hjá 79 ideas, photos: Amanda Prior ...

í dag

October 28, 2012
Dagurinn í dag var bjartur og sólríkur sunnudagur hér í Keflavíkinni og svona dagar eru ómótstæðilegir til að taka myndir  því það er bara allt svo mikið fallegra og svo er lysingin alveg fullkomin fyrir svona bloggmyndatökur og vinnur alveg með manni. Þrátt fyrir nokkuð annríki í dag, þá gefst alltaf tími til að setjast í smá kaffipásu  og þá er augnablikið fangað. sérstaklega...

á sætum sunnudegi.

Í dag ætlum við að njóta þess að skoða girnilegar myndir, sem gæla við fegurðarskynið og koma braglaukunum í gang, myndir sem veita notalega tilfinningu og eiga vel við á sunnudegi... Sætum sunnudegi. (linkarnir undir myndunum vísu í mörgum tilfellum á uppskriftir í máli og myndum sem vert er að kikja betur á) bozner schnitten Mexican Hot Chocolate Cookies villtir sukkulaidraumar/Gestgjafinn turkish...

kaffihúsakvöld á Mamie Gâteaux,

October 26, 2012
 Kíkjum á fallegt og ömmulegt kaffihús í parís. Kaffihús sem heitir Æskuminningar og minnir á eldhúsið hjá ömmu,  notalegt og heimilislegt í gamalli byggingu frá árinu 1789. Þar sem vinkonur hittast yfir kaffibolla eftir verslunarferð,  sitja í gömlum kirkjustólum og fá sér kökubita og latte, hlæja saman og njóta þess að vinnuvikan er á enda og notaleg helgi frammundan. Eruði...

stráin á hillunni

October 24, 2012
Ég sá um daginn mynd hjá einni bloggvinkonu af stráum í glerflöskum, sem stillt var upp í beinni röð í hillu....  Það var ekki að spyrja að, ég stótti nokkrar flöskur uppí skáp og hljóp svo yfir í næsta garð í húmi nætur, með skæri og nældi mér í strá.. Þið hafið kanski séð það áður,  en það glitti meðal annars í þetta í þessum pósti  hér. Nokkrum dögum seinna var ég...

bleikt og blómlegt... breast cancer avareness #5

October 22, 2012
Ég heimsótti leitarstöð krabbameinsfélagsins í dag, þar sem vel var tekið á móti mér eins og alltaf áður. það er því vel viðeigandi að koma með enn eina bleika myndasyrpu þennann mánuðinn. Eina bleika og blómlega myndasyrpu... (myndir frá Pinterest) Á síðustu tveimur árum hafa verið að finnast nokkur fjölda lengra genginna krabbameina meðal kvenna sem ekki hafa...

Auto Post Signature

Auto Post  Signature