Glerskápurinn í eldhúsinu er ekki eini skápurinn sem ég státa af hérna heima.
En í borðstofunni er annar, sem hefur ekkert verið mikið til að mynda hingað til, þó hann hafi nú lítillega ratað hér inn.. amk að hluta til.
En í honum hefur eiginlega bara verið hrúga af gleri(glös og skálar osvoleiðis) bláa mávastellið og dúkarnir mínir (misvel raðaðir í botnhillunni)
Eiginlega ekkert...