Top Social

í borðstofuskápnum

May 30, 2012
Glerskápurinn í eldhúsinu er ekki eini skápurinn sem ég státa af hérna heima. En í borðstofunni er annar, sem hefur ekkert verið mikið til að mynda hingað til, þó hann hafi nú lítillega ratað hér inn.. amk að hluta til. En í honum hefur eiginlega bara verið hrúga af gleri(glös og skálar osvoleiðis)  bláa mávastellið og dúkarnir mínir (misvel raðaðir í botnhillunni)  Eiginlega ekkert...

í heimsókn

May 29, 2012
Heimsóknin kemur á þriðudegi núna, enda mánudagurinn í gær eiginlega dulbúinn sem sunnudagur. Við kíkjum núna í stórglæsilegt hús og sjáum neðri hæðina sem er með eldhúsi og nokkrum stofum og svo skuggalega flottann kjallara.... kíkjum á: Ég næ ekki að hafa myndirnar stærri nema á kostnað gæða (og ekki viljum við skoða blurraðar myndir er það?)...

á sólríkum sunnudegi.

May 27, 2012
Dagurinn í dag var allt of sólríkur og góður til að vera inni að blogga, Ég eyddi honum úti á palli, að sópa og taka til, henda rusli eftir veturinn og reyna að koma mér fyrir og gera pínu fínt. Fór í smá brettaleiðangur, langar nefnilega  í sólbekk á pallinn,  stefni svo á Ikea- og blómabúðaleiðangur í vikunni, verð vonandi komin með voða fínann pall um næstu helgi. En milli þess...

á ferðalagi með Audree.

May 26, 2012
Á ferð um bloggheima er hægt að rekast á svo margt fallegt og á bloggsíðunni thefancyfarmgirl.com er svo sannarlega ótalmargt fallegt hægt að sjá og skoða. Bóndabæ, ótrúlega sætann hænsnakofa, fullt af dýrum, antík trukka  og núna hefur þessi gersemi bæst við. Tiffany er ljósmyndari og algjör fagurkeri og var að gera upp þetta gamla hjólhýsi sem hún kallar Audree  og...

góða helgi

May 25, 2012
flickr cowboy, take me away beimbued2.blogspot.com dnkzonecom.tumblr pinterest ...

sumarið komið í eldhússkápinn

May 22, 2012
Glerskápurinn í eldhúsinu breytist nokkuð reglulega, Pínulítið af björtum litum hefur nú verið bætt við til að gera hann sumarlegri og bjartari  og svo færast hlutir jafnóðum til, jafnvel á meðan ég er að taka myndirnar. og ofan á skápnum bíða kökudiskar og nethjálmar eftir að komast á veisluborð á pallinum í sumar. pastellitir og blómamunstur hefur algjörlega tekið yfir og minnir...

Auto Post Signature

Auto Post  Signature