Top Social

Logi hittir Krumma

April 18, 2024
Ég rakst á þenan blogpóst í drafts af elsku Loga mínum á ferðalagi með okkur árið 2018 og bara varð að byrta hann: Við stoppuðum aðeins á Skeiðarársandi á leiðinni að Jökulsárlóni eina helgina til að njóta aðeins og leifa Loga litla að hreifa sig aðeins.  Mér finst þetta dáldið rosalega töff!  Hérna fylgdist vígalegur hrafn vel með honum af borðinu án þess að litli loðboltinn...

Auto Post Signature

Auto Post  Signature