I dag ætltum við að heimsækja Liz sem býr á eftstu hæð i gamalli textil verksmiðju í Fíladelfíu, þar sem er hátt til lofts og einstæðir og töff iðnaðargluggar ná frá gólfi til lofts svo byrtan flæðir um þetta stóra opna rými sem hún deilir með málaranum og skúlptúristanum Jennifer Baker.
Þið getið fylgst með Lis á Instagram: Liz Sparacio
Plönturnar þrífast greinilega vel í þessu opna bjarta rými
frá eldhúskróknum er stigi uppá efra loftið þar sem svefnherbergið er, en undir svefnherberginu er svo fataherbergið sem eiginlega er eina lokaða herbergið í íbúðini.
þegar uppá loft er komið er þessi sjarmerandi gamli hengistóll frá sjöunda áratugnum.
uppi á svefnloftinu er stigi upp í þakgluggan sem liggur upp á þak og hleypir byrtu niður
Viðtalið við Liz finnurðu svo á. apartmenttherapy.com
Takk fyrir innlitið, vonandi líkaði ykkurþað.
Hafið það sem allra best í dag.
Kær kveðja;
Stína Sæm
ps. Ef ykkur likar þessi póstur megið þið gjarnan klikka á fb takkann hér að neðan,
svo ég sjái betur hvað ykkur líkar best.
Post Comment
Post a Comment
vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.
ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous