Þetta er góður dagur til að skoða aðeins betur stofuna hjá okkur eftir að við skiptum um sófasett og sófaborðið var málað svart í leiðinni, til að harmonera betur við annað sem ég hef málað svart hér í aðalrýminu.
Sófasettið er gamalt og frekar smágert, það er ekki útskorið og munstrað eins og það sem var hér áður var, en það sett vara því miður bara alveg búið á því og þetta er...