Top Social

Lavender Vax

May 31, 2017

Mér finst Húsgagna vaxið okkar æðislegt!


Persónulegur stíll í 17. aldar húsi á Skáni

May 15, 2017








uppruni mynda:
skonahem.com

ps. Ef ykkur likar þessi póstur megið þið gjarnan klikka á fb takkann hér að neðan, svo ég sjái betur hvað ykkur líkar best.

Minn Stíll og Stefna á Heimilinu

May 12, 2017

Þetta er góður dagur til að skoða aðeins betur stofuna hjá okkur eftir að við skiptum um sófasett og sófaborðið var málað svart í leiðinni,  til að harmonera betur við annað sem ég hef málað svart hér í aðalrýminu.



Sófasettið er gamalt og frekar smágert, það er ekki útskorið og munstrað eins og það sem var hér áður var, en það sett vara því miður bara alveg búið á því og þetta er í mun betra sandi... gamla settið fékk þó sem betur fer nýja eigendur sem ætla að gera það upp og gefa því nýtt líf. 
Planið hjá mér er að pússa upp viðargrindina á þessu og olíubera hana eins og ég gerði með borðstofuborðið og seinna meir á ég kanski eftir að yfirdekkja það ... sé til með það.



Við losuðum okkur við hvíta skápinn sem stóð þarna í horninu og mig langar í gamal lága bóka hillu en þangað til þá skellti ég upp nokkrum trékössum sem á átti og finst það bara koma nokkuð vel út.




Eldhúsborðið og stólarnir voru fyrstu húsgögnin sem ég málaði með litnum Typewiter hér heims og það bara small inná heimilið og hefur smitað yfir í önnur húsgögn síðan þá.



Gamla blómasúlan sem ég málaði fyrir nokkrum árum með hvítri kalkmálningu fékk td nýlega umferð af svartri milk paint.
mér líkar það vel að öll húsgögnin sem eru máluð á hæðinni verði máluð með Typewriter, það sem er viður eins og á sófasettinu og borðstofustólarnir ætla ég svo að pússa upp og olíubera....finst svona hreinn og semimattur viður passa svo vel við svarta litinn og krydda það svo með gömlu og nýju handverki, plöntum og skemmtilegum gersemum.



Sófaborðið var sem sagt eins og ég sagði áður málað svart um daginn, það hafði áður verið málað hvítt og grátt með milk paint en nú var komin tími á að það fylgdi öðrum máluðum húsgögnum á hæðinni
 og fengi umferð af Typewriter litnum okkar.
Sjáíð bloggpóst um það hér:

Sófaborðið mitt sem hefur verið málað tvisvar með Milk Paint....



Ég er bara ótrúlega ánægð með þessa breytingu.
Svo eru miklar pælingar með forstofuna, þar er ég byrjuð á framkvæmdum og með mjög mótaðar hugmyndir í kollinum og það verður dáldið dökt og seiðandi.... 
en það var sett á bið þegar ég skráði Svo margt fallegt á
 stórsýninguna Amazing Home Show 
Þið getið fylgst með undirbúningnum fyrir sýninguna á Svomargtfallegt snappinu 
og svo væntanlegum breytingum á heimilinu í framhaldi.

En hafði það sem allra best um helgina
kær kveðja 
Stína Sæm





ps. Ef ykkur likar þessi póstur megið þið gjarnan klikka á fb takkann hér að neðan, svo ég sjái betur hvað ykkur líkar best.

Nýtt og svo ótrúlega flott Macrame vegghengi í stofuni

May 6, 2017
Sástu bloggpóstinn sem ég gerði um daginn um:

Hand unnar og fallegar hnýttar vörur frá Marr netverslun.. Macramé handverk ?

Ef ekki, er málið bara að kikja á það núna!


Mig hefur lengi langað til að hnýta mér fallegt Macramé vegghengi en ekki komið því í verk og sé ekki að ég sé neitt á leiðinni með það á næstuni en þegar ég kynntist nágrönnunum mínum þeim Nönnu og Pálma og hversu ótrúlega fallegar vörurnar eru sem Nanna er að gera var málið bara leist og vegghengið komið!

Það þarf ekkert alltaf að vera að flækja hlutina.


Þegar ég breytti aðeins til í stofuni um páskana og var að koma hlutunum fyrir hjá mér aftur var vegghengið bara punkturinn yfir i'ið....


Það var pússlið sem vantaði til að fullkomna myndina.


Ég er bara að elska þetta handverk! 

Ég stendi mig að því að vera að dáðst að því öllum stunum... 
frá öllum sjónarhornum.


En vá hvað mér finst gaman að vera með eithvað nýtt inná heimilið til að deila með ykkur
og það eithvað sem mig hefur dreymt um svona lengi.


Ég byrjaði á því að setja það upp á krókinn sem er við hliðina á gömlu tekk kommóðuni og yfir gamla vínkútnum  frá tengdo, en er með annan stað í huga líka.... 
eiginlega er ég með nokkra staði sem ég hef alltaf verið að sjá fyrir mér að hafa vegghengi á, 
svo líklega á það eftir að færast eithvað til ....
og byrtast ykkur á ný.

(En þið finnið Marrvefverslun hér)

Vonandi hafið þið það sem allra best í dag.
Góða helgi
Stína Sæm.


ps. Ef ykkur likar þessi póstur megið þið gjarnan klikka á fb takkann hér að neðan, svo ég sjái betur hvað ykkur líkar best.

Bjartsýni.....

May 5, 2017
Mér finst það alveg dásamlegt þegar sólin skín innum opna svalahurðina snemma á morgnana...
þá finn ég að sumarið er virkilega að nálgast.


ohh sjáiði hvernig dagsbyrtan flæðir um eldhúsið!


Greinar í vasa á eldhúsborðinu ....
Dásamlegt!


Er þetta ekki góð ástæða til að vera bjartsýn?

Hafið það sem allra best í dag.
Með bestu kveðju
Stína Sæm




ps. Ef ykkur likar þessi póstur megið þið gjarnan klikka á fb takkann hér að neðan, svo ég sjái betur hvað ykkur líkar best.

Hrafnhildur Urbon málar furuskápinn sinn hvítann með MMS Milk Paint

May 3, 2017
Muniði eftir svarta fallega skenknum sem hún Hrafnhildur  málaði  og ég deildi með ykkur í mjög vinsælum bloggpósti í október?

Hér  finnið þið hann:

(Hrafnhildur Urbon Málar Viðarskenkinn sinn Svartann með Milk Paint Typewriter)

Nú er svo komið að því að ég deili með ykkur furu eldhúskápnum hennar,
 eins og ég lofaði í bloggpóstinum hér að ofan,
en hann fékk dásamlegt hvítt shabby chic útlit með milk paint í vetur.

Henni Hrafnhildi er nú ýmislegt annað til lista lagt en bara að mála húsgögn og ég hef séð ýmislegt vandað og fallegt handverk eftir hana síðan ég kynnstist henni.  
Hún er hárgreiðlumeistari og mikil handavinnukona en prjónarnir virðast leika í höndunum á henni eins og allt annað. 
Sjáið bara sjálf, hún er með síðuna HUG design shop á facebook... 
skellum læki á það!


En aftur að skápnum og milk paint......


Innlit í flotta íbuð Í Hollandi....

May 2, 2017

Ég fann þetta fallega innlit hjá
  Scandinavian Fancy window 
En þar finn ég oft undurfalleg innlit til að deila með ykkur.
og mig langar til að láta henni eftir að lýsa heimilinu með viðeigandi lýsingarorðum:

 An eclectic home in North Netherlands, renovated family place with contemporary standard. The inner décor is a mix of ethnic & vintage style with an industrial touch......

Já þar höfum við það, ég bara hefði ekki getað orðað þetta betur!












fancywindows.blogspot.is

ps. Ef ykkur likar þessi póstur megið þið gjarnan klikka á fb takkann hér að neðan, svo ég sjái betur hvað ykkur líkar best.

Auto Post Signature

Auto Post  Signature