Top Social

Bolludagurinn

February 27, 2017
Þá er loks kominn bolludagur og hjá mér voru bollurnar á borðum um helgina eins og á svo mörgum heimilum. Ég gerði alvöru súkkulaði sýróp til að hjúpa þær í staðin fyrir glassúrinn, bræddi saman suðusúkkulaði, rjóma og sýróp. Svo til að njóta enn frekar þá skar ég smátt niður nýja girnilega rjómasúkkulaðið með karmellukurli og sjávarsalti frá nóa og líka uppáhaldið mitt kaffisúkkulaðið frá...

Á Fallegum og Björtum Degi

Gærdagurinn var ótrúlega fallegur dagur,  nýfallinn snjórinn, sólskín og einstaklega stillt veður  varð til þess að um allann bæ var fólk á labbi og samfélagsmiðlar fullir af myndum af þykku lagi af snjó og bláum himni.  Ég notaði tækifærið og smellti þessum myndum af nágrenninu áður en ég fór af stað til að njóta dagsisn.  Krúttlega litla gatan mín, Sjáið bara...

Vara mánaðarins í Febrúar - Hamp olían

February 22, 2017
Hamp Olían....... ...

Magnaður skáli í ölpunum...

February 20, 2017
Þegar það er hálfgert vor hér á íslandi um miðjan vetur höfum við líklega bara gott að því að kíkja aðeins þangað sem er alvöru vetur og snjór.... í  notalegann, nýtiskulegann og alveg einstaklega fallegan skála í Ölpunum og ekki er verra að það fylgir allsvakalega fallegt útsýni í þessu vetrarlega innliti okkar í dag. myscandinavianhome.com ps....

Snyrtiborð Fær Nýtt Útlit með Milk Paint Typewriter og Hamp Olíu

February 17, 2017
...

Dökkt og töff heimili hjá sænskum hönnuði

February 13, 2017
myscandinavianhome.com/ ps. Ef ykkur likar þessi póstur megið þið gjarnan klikka á fb takkann hér að neðan, svo ég sjái betur hvað ykkur líkar best....

Framkvæmdir hjá syni mínum, myndir fyrir og á meðan

February 11, 2017
Mig langar til að deila með ykkur smá framkvæmdum sem eru í gangi  í næsta húsi. (ég vara við að pósturinn verður kanski frekar langur og innihlegur fullt af mynum af óreiðu ;)  En fyrst skulum við aðeins rifja upp: Sonur minn og ömmudúllan fluttu í næsta hús við okkur fyrir tveimur árum ......

Litur Febrúar Mánaðar - Farmhouse White

February 9, 2017
Eins og þið sáuð í síðasta pósti þá eru Litir mánaðarins í Febrúar Arabesque og Farmhouse White.. Við höfum þegar skoðað litinn Arabesque alveg sérstaklega (sjáið hann hér) og núna sjáum við þá hvíta litinn Farmhouse White sem kom nýr inní litalínuna okkar á síðasta ár...

Litur Febrúar mánaðar - Arabesque

February 8, 2017
 Litir mánaðarins í Febrúar eru Arabesque og Farmhouse White.... og eru þeir ekki æði? það þyðir að við ætlum að einblína á þessa tvo liti í febrúar og kynnast þeim aðeins nánar og núna í dag ætlum við að skoða dásamlega bleika litinn Arabesque alveg sérstaklega En þú getur verslað Arabesque á netinu hér svomargtfallegtverslun....

the white room ... eftir Linda Gardner designer. Hvítt, rustic, industrial chic stíll

February 6, 2017
Þetta undurfalleg gistiheimili er hannað af Linda Gardner og ber hennar stíl sem hvítt, rustic en hlílegt með einstökum gömlum  munum, industríal ljósum og brakandi hör rúmfötunum.  Já þarna væri ég til í að gista ef ég ætti leið um ástralíu. design gardenerandmarks.com.au myndir lisacohenphotography.com Ég fann þessa dásemd hjá: myscandinavianhome.com kveðja Stína...

Auto Post Signature

Auto Post  Signature