
Það hefur nú verið fremur hjótt hér um hátíðarnar enda hef ég bara einbeitt mér að því að eiga gleðileg jól og notið hátíðarinnar með fjölskylduni og jólabókinni og þá fara samfelagsmiðlarnir í frí hjá mér....
Eitt af því sem leyndist í jólapökkunum undir trénu auk bókarinnar, var ný og flott tölva... sú gamla var farin að vera frekar þeytt og á mörkunum með að virka yfirhöfuð...
sem...