Top Social

fallegt náttúrulegt borðhald

December 2, 2016
Ef þig langar til að dressa jólaborðið upp í pínu nýnorrænum jólastíl,
er hér góð leið til að ná þessum stíl á einfaldann hátt, 

hvort sem er fyrir matarboð á aðventuni eða jólahaldið sjálft.
Veldu gróf efni td hördúk, leirvasa og blómapottar í bland við hefðbundið náttúrulegt efni eins og könglar, epli og greni og blandaðu við fínni efni.

td gróft leirtau með fíngerðum hnífapörum.


notaðu náttúrulega milda litatóna eins og gráann og brúnann með grænum og bleikum.

 


þú getur líka notað sterkari liti
 og leikið þér með pappírsskraut og blóm,

 © Kira Brandt. Styling: Gaia Brandt
credit bobedre.dk

Það er að mínu mati ótrúlega gaman að blanda saman þessum ný-norræna jólastíl við heldur hefðbundnari, 
og ná þannig hátíðlegu en þó náttúrlegu yfirbragði sem er bæði róandi og notalegt....

kveðja
Stína Sæm


Post Comment
Post a Comment

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post  Signature