Ég datt niður á alveg eldgamlann og þreyttann trékoll um daginn, sem hafði fengið yfirhalningu á einhverjum tímapunkti, þá hafði verið bætt á hann sessu... svo hann væri nú aðeins mýkri til að sitja á giska á að það hafi verið á 9. áratugnum miðað við áklæðið sem hafði verið sett á hann.
Ég tók sessuna af og málaði hann með tveimur litum, grænbláa litnum Eulaylia ský og svo blandaði ég Linen saman við til að lýsa hann töluvert og málaði aðra umferð til að fá tvö litbrigði af fallega grænbláa litnum.
Núna þjónar hann mér aðalega sem lítið og þægilegt borð,
Svona lítill shabby og krúttlegur.
Ég þakka ykkur fyrir innlitið
kær kveðja
Stína Sæm
kær kveðja
Stína Sæm
ps. Ef ykkur likar þessi póstur megið þið gjarnan klikka á fb takkann hér að neðan,
svo ég sjái betur hvað ykkur líkar best.
Post Comment
Post a Comment
vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.
ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous