Top Social

Haustið.

October 6, 2015
Eins og hvað sumarið er dásamlegur tími, 
þá er haustið svo innilega velkomið með alla sínu fallegu litatóna, kertaljós og kósýheit.


Þó ég hafi keypt mér haustplöntur fyrir nokkrum vikum síðan, Var ég núna fyrst að setja þær í pottana á tröppunum....  


einfaldlega vegna þess að sumarblómin hafa verið í blóma og fengið að hafa sinn stað 
og sum þeirra eru þar enn og fá bara að tóna með haustplöntunum


Svo eru litlar luktir innanum haustplönturnar.....


en kertaljós á tröpunum gefur þeim svo miklu meiri sjarma og haustfíling


Er ekki haustið dásamlegt?
Eigið góðar stundir elskurnar.
Kær kveðja 
Stína Sæm




Svo margt fallegt á
  Facebook og Instagram,

ps. Ef ykkur likar þessi póstur megið þið gjarnan klikka á fb takkann hér að neðan, 
svo ég sjái betur hvað ykkur líkar best. 

2 comments on "Haustið."
  1. Mig langar í tröppur! Þetta lítur dásamlega út og vel valið hjá þér í pottana. Ég elska heathers (man ekki hvað sú planta kallast á íslensku).

    ReplyDelete
    Replies
    1. já það er ótrúlega gaman að eiga tröppur til að raða í, bæði sumarblómum og svo haustblómum, en er ekki viss um hvað af þeim þú kallar Heathers :/ hmmm
      Alltaf gaman að heira í þér hér.
      kær kveðja
      Stína

      Delete

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post  Signature