
Ég er fyrir löngu komin með leið á eldhúsinu mínu og þegar nýjasti Ikea bæklingur kom út gerði ég svona lítið Ikea eldhús moodboard,
ég krotaði hringi og merkti við það sem freistaði mín mest,
og svo sat ég með bæklingin og litaprufur og planaði nýtt og fallegra eldhús...
eikarlistarnir með þessum græna lit var svo löngu farið að fara í mínar allra fínustu, (alveg neglurákritartöflu...