Top Social

60s innlit í Ástralíu // Mid century house tour in Australia

June 29, 2015

Þetta líflega og skemmtilega heimili í Beaumaris er afrakstur mikillar ástríðu þeirra Annie Price og Jamie Paterson fyrir miðaldar hönnun,  og engu líkara en innlitið sé frá því 1950.

 This vibrant, joyful family home in Beaumaris has been a labour of love for mid century design enthusiasts Annie Price and Jamie Paterson, and their gorgeous daughter Dorothy (Dottie),















Photo – Eve Wilson.




Heimili þryggja listamanna í Sydney Ástralíu // The home of three artists in Sydney

Sameiginlegt heimili listamannana  Laura JonesAlex Standen og Mirra Whale er alveg sérstakt.  Einstakir hæfileikar hvers listamanns nýtur sín um allt húsið.  Á veggjum heimilisins hanga stór listaverk eftir bæði Lauru og Mirru auk listaverka eftir vin þeirra, auk þess að næstum allt leirtau heimilisins er eftir Alex og notað daglega.

Það eru sérstakir töfrar milli sambýlingana þryggja sem helst mætti líkja við systraþel.
og þau bjóða okkur í innlit til sín í dag.


The shared home of Sydney artists Laura JonesAlex Standen and Mirra Whale is extra special.  The presence and immense talent of each artist is felt all around this house. The walls are hung with large artworks by both Laura and Mirra, as well as a host of their artist friends, while almost all of the ceramic tableware in the kitchen was made by Alex, and is used daily.
There is a certain magic between these three likeminded housemates that really feels like sisterhood.
















.   Photo – Eve Wilson, production – Lucy Feagins / The Design Files.
Lesið alla greinina á // Reat the whole article at 



Innlit í fallegum bóhem stíl // House tour with bohemian atmosphere

Innlit í nýja íbúð Ede í Hollandi, 
Heimilið er í bohem stíl en stílhreint og einfalt um leið.
















Source: vtwonen.nl May 2015
 | Styling & Photography Jeltje Janmaat |



Innlit í Workum í Hollandi // House tour in Workum


Í þetta sinn förum við til Hollands og lítum inn á fallega uppgert sveitaheimili,
 þar sem stíllinn er nátturulegur og hlílegur.















 Source: vtwonen.nl February 2015 
| Photography James Stokes | Styling Femke Dekker-ter Meulen




Auto Post Signature

Auto Post  Signature