
Ég á hér í skúrnum hjá mér gamalt reiðhjól með bastkörfu, sem mig langar til að nota sem "velkomin blómastand" hér í innkeyrslunni hjá mér og þess vegna skoða ég blómum skreytt reiðhjól á pinterest í dag.
flickr.com
Þetta gamal hjól býður okkur velkomin til Ednu gömlu sem er gamall sígaunavagn.... áhugavert að skoð...