Top Social

gömul reiðhjól // old bicycle love

May 30, 2015
Ég á hér í skúrnum hjá mér gamalt reiðhjól með bastkörfu, sem mig langar til að nota sem "velkomin blómastand" hér í innkeyrslunni hjá mér og þess vegna skoða ég blómum skreytt reiðhjól á pinterest í dag.

flickr.com
Þetta gamal hjól býður okkur velkomin til Ednu gömlu sem er gamall sígaunavagn.... áhugavert að skoða.

Strandbarinn í fríinu mínu -- zoo beach club -- a beachbar from my vecation

May 28, 2015
Zoo beach club er strandbar sem við fórum á í fríinu okkar síðasta haust,
og mig langar til að deila með ykkur núna, 
 þegar sumarið lætur bíða eftir sér hér heima og ástvinir senda mér myndir úr sólarlandaferð sinni.
Ég læt hugann reika til hlýrra minninga úr mínu fríi og nú fáum við okkur bjór og smárétti samam í sól og hita og ómótstæðilegri fegurð allt í kring.

barinn er við ströndina á Llored de mar á Spáni,
og er svo skemmtilega innréttaður, allar innréttingar úr veðruðum við og fullt af skemmtilegum vintage dóti og hlutum útum allt, og allstaðar var allt í réttu litunum: matseðillinn, leirtauið og jafnvel öskubakkarnir... allt fittaði vel inn og gladdi augað.
Myndirnar sem ég tók eru margar enda allt svo fallegt og heillandi, vonandi njótið þið með mér

Indiska boho sumar 2015

May 26, 2015

Þið sem fylgist með blogginu mínu vitið líklega að í mér blundar lítill bóhem, 
hvort sem er fyrir heimilið eða fatnaður, þá er það mynstur og litir sem minna á fjarlæga menningu sem heillar.


Verslunin Indiska í Kringlunni er því eins og  fjarlægur draumur.... og það bara hér í Reykjavík, með allt sitt úrval af heimilisvörum, skarti og fatnaði í Indverskum stíl.
 Munstraðar eldhúsvörur, dásamlegar luktir og ljós, ilmandi te og vefnaður, mussur og kjólar svo ég gjörsamlega missi mig þarna inni. 
og nú var ég að skoða nýju sumarlínuna þeirra í fatnaði og það er boho sumar 2015 línan...
og ómæ ómæ nú gæti konan svo aldeilis dressað sig upp.
En kíkjum á nokkrar myndir úr nýja bæklingnum:

















 Kíkið á Indiska boho magazine með því að smella á myndina hér að neðan.

indiska.boho-magazine
                                  Þið getið kíkt á IndiskaIceland á facebook og lækið síðuna,
þar getið þið fylgst með nýjum sendingum sem koma, en þau eru ótrúlega duglega að uppfæra fb síðuna.
Svo er það indiska.com þar sem öll dýrðin er í netverslun.
 En nú held ég að ég sé farin í Kringluna að versla.

Þar til síðar......
hafið það sem allra best,
með kveðju
Stína Sæm



Jade Jagger’ s exotic home in Goa

May 25, 2015
Við skoðum flott heimili á Indlandi í dag,

þar sem Skartgripahönnuðurinn Jade Jagger, dóttir Mick Jaggers, býður okkur inná listrænt og fallegt heimili sitt.















munahome.wordpress.com

Kær kveðja
Stína Sæm

Svo margt fallegt á
  Facebook og Instagram,

ps. Ef ykkur likar þessi póstur megið þið gjarnan klikka á fb takkann hér að neðan, 
svo ég sjái betur hvað ykkur líkar best. 

Innit í gælsilegt hús við Bárugötu í Reykjavík


Þetta glæsilega hús í Reykjavík er til sölu og við ætlum að kíkja aðeins inn.



































Allt um húfið á fasteignir.visir.is


Kær kveðja
Stína Sæm


Svo margt fallegt á
  Facebook og Instagram,

ps. Ef ykkur likar þessi póstur megið þið gjarnan klikka á fb takkann hér að neðan, 
svo ég sjái betur hvað ykkur líkar best. 

Auto Post Signature

Auto Post  Signature