Það eru mikil forrétindi að eiga sér afdrep úti í sveit þar sem hægt er að njóta frídaga í ró og frið og komast í snertingu við nátturuna.
Húsið hér að neðan gæti ég hugsað mér að eiga einhverstaðar á fallegum stað, ekkert of langt í burtu svo hægt sé jafnvel að skjótast eftir vinnu á sumrin í góðu veðri og dvelja svo allar helgar.
Einhverstaðar þar sem er vatn, fallegur gróður og alltaf gott veður :)
Kíkjum betur á þessa fallegu sumarparadís.
Eruð þið ekki alveg að sjá þetta fyrir ykkur?
Dásamlegt Islenskt sumar,
svalandi drykkur úti á túni og geta svo rölt niður að sjó eða vatni mmmmm
Eigið góða helgi elskurnar og njótið lífsins hvar sem þið eruð
Kær kveðja
Stína Sæm
Stadshem er fasteignasvefur í Stokkholmi
sem sérhæfir sig í gömlum byggingum með sál og sögu.
Þar eru einungis íbúðir í húsum byggðum fyrir 1965 og einbýlishús byggð fyrir 1970
Mynduð og stílfærð af fagfólki Stadshem.
sem sérhæfir sig í gömlum byggingum með sál og sögu.
Þar eru einungis íbúðir í húsum byggðum fyrir 1965 og einbýlishús byggð fyrir 1970
Mynduð og stílfærð af fagfólki Stadshem.
Post Comment
Post a Comment
vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.
ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous