þegar þessi mynd byrtist í bloggpóstinum um barnaherbergið hennar Írisar Lind,
voru dáldið margir sem spurðu mig um fánana, hvar ég hefði fengið þá osfr.
En svarið er nú einfaldlega það að ég keypti svona pakka eða sett með stelpupappír í föndru (eins og sést til hægri á myndinni) það var á svaka tilboði svo ég veit ekki hvort það fæst þar enn, en alltaf er hægt að fá allskyns skrapp pappírs...