Stigar af öllum stærðum og gerðum eru oft hin mesta listasmíð,
úr tré, steini, eða stáli, einfaldir, útskornir, litlir eða stórir, nýjir og glæsilegr, gamlir eða sjúskaðir,
hvort sem er í höll eða hreisi þá eru þeir heillandi listaverk.
Fleiri stigar og linkar á uppruna á pinterest.
Liggur leiðin ekki örugglega uppávið?
kveðja...