Top Social

veturinn gefur tóninn í stofunni

January 30, 2014
Það er óneitanlega enn smá vetrarstemning í stofunni hjá mér eftir að allt jólaskrautið hvarf sína leið,  brúnir tónar og gyltir eru allsráðandi í teppum, púðum og kertastjöku...

Ljósmyndarinn Elena Shumilova

January 29, 2014
Ég tók saman myndasyrpu  þar sem veturinn skartar sínu allra fegursta,  en ljósmyndarinn Elena Shumilova skapar sannkallaða ævintýraveröld í fallegu umhverfi og með hjálp barna sinna og gæludýra glæðir hún myndirnar alveg sérstöku lífi. ...

Blogg skipulag // Blog schedual,

January 28, 2014
Í síðustu viku tók ég mig á og kom smá skipulagi á bloggið á ný, Það hentar mér vel að hafa ákveðið þema fyrir ákveðna daga vikunnar,  þá er einfaldara að ákveða hvað ég ætla að gera í dag og jafnvel að eiga fyrirframtilbúna bloggpósta td innlit fyrir næstu viku osfr En skipulagið heldur áfram með svipuðu sniði og áður:  sætur sunnudagur, mánudagsinnlit, kynning á vöru, stílista...

Heima hjá fótboltafrúnni fallegu

January 27, 2014
Mig langar til að kynna fyrir ykkur fótboltafrúnna Caroline og fallega heimilið hennar. Ég rakst fyrst á  bloggið hennar í gegnum grein, þar sem fjallað var um mynd sem fékk gríðarlega athygli á instagram þar sem hún var támjó i toppformi örfáum dögum eftir að hún fæddi dóttur sína, í greininni var bloggsíðan hennar nefnd og fékk eiginlega ekkert mjög jákvæða umfjöllun. En ég klikkaði á...

Mánudagsinnlit í svart & hvítu....nordic cool frá Bobedre,

...

Sætur sunnudagur með ljósmyndaranum Kate Quinn Davies // sweet Sunday with photographer Kate Quinn Davies, foot photography

January 26, 2014
...

Auto Post Signature

Auto Post  Signature