Í síðustu viku tók ég mig á og kom smá skipulagi á bloggið á ný,
Það hentar mér vel að hafa ákveðið þema fyrir ákveðna daga vikunnar,
þá er einfaldara að ákveða hvað ég ætla að gera í dag og jafnvel að eiga fyrirframtilbúna bloggpósta td innlit fyrir næstu viku osfr
En skipulagið heldur áfram með svipuðu sniði og áður:
sætur sunnudagur, mánudagsinnlit, kynning á vöru, stílista...