Top Social

Göngutúr á Spáni

October 15, 2013
Við hjónin fórum í stutta sólarferð í haust, 
nánar tiltefið þá áttum við 10 sæludaga á Lloret De Mar á Spáni,
í dásamlegu veðri og fallegu umhverfi í gömlum litlum bæ.



Við byrjuðum á því fyrsta daginn að fá okkur göngutúr í þessum dásamlegu tröppum sem liggja meðfram klettum við sjóinn.


Þarna í klettunum var svo bar þar sem við settumst niður, fengum okkur einn kaldan og ég sat gjörsamlega hugfangin af umhverfinu og fegurðinni allt í kringum okkur, með hljóðin i briminu fyrir neðan okkur í bland við dásamlega tónlist svo við stöldruðum nokkuð lengi við og bara nutum augnabliksins.



oh já endalaus fegurð og notalegheit.

Kær kveðja 
Stína Sæm




3 comments on "Göngutúr á Spáni"
  1. Er þetta fallega landslag virkilega á Loret de Mar. Ég var þar fyrir nokkrum árum og eina sem ég sá var hundleiðinlegur ferðamannabær. Sá bara ekkert fallegt þarna. Maður þarf víst að líta aðeins í kringum sig þegar maður er á ferðamannastöðum. Vildi að ég hefði vitað af þessum stað...

    ReplyDelete
    Replies
    1. Já við vorum alveg hugfangin af staðnum, enda hótelið okkar á frábærum stað í gamla bænum og fegurð allt í kringum okkur.

      Delete
  2. Otrulega fallegt tarna!

    Kv.Hjordis

    ReplyDelete

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post  Signature