Top Social

sit úti og prjóna

July 24, 2013
 Það varð svo heitt á pallinum hjá mér í dag að ég settist út á blett með prjónana mína,

 En þessa vikuna hef ég bara setið og prjónað á litla væntanlega ömmugullið, fagna sólinni og sit úti og prjóna.

já og hér er bara prjónað bleikt, 


og hver skyldi svo leynast undir bekknum hjá mér!


Ég skelli þessum með í bloggpartýið og hvet ykkur, enn einu sinni, til að skoða bloggin sem eru komin þar inn ef þið hafið ekki þegar séð þau öll.

Njótið sumarsins,
kveðja 
Stína Sæm



Auto Post Signature

Auto Post  Signature
4 comments on "sit úti og prjóna"
  1. Ekki slæmt að geta notið sólarinnar á meðan þú prjónar á væntanlega gullið :)

    ReplyDelete
    Replies
    1. já það er dásamlegt að sitja úti í sólinni, umkringd gróðri og prjóna litla fallega flík á væntanlegt ömmugull

      Delete
  2. Beautiful pictures Stina,love the nostalgic and romantic summer feelings They give me.
    These days I am pretty annoyed with myself for not buying a white iron garden bench - They were Even on sale,But I didn't know I wanted one until one day When I Suddenly realized a Bench would look Lovely by the Plum trea!!!Grrrr...
    Luckily I have at least one Bench,pretty similar to this actually :)
    I want benches many places - They create those little cosy spaces to sit down and Enjoy!!!
    Happy Summer days!
    Tovehugs :)

    ReplyDelete
    Replies
    1. Hi Tove.
      so nice of you and yes I agrea, love the little cosy spots I have all over my outside erea, so I can sit down and enjoy every time of the day. This old bench is getting so rustic and tired... and I just love it like that.

      with summer hugs
      Stína

      Delete

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous