Það varð svo heitt á pallinum hjá mér í dag að ég settist út á blett með prjónana mína,
En þessa vikuna hef ég bara setið og prjónað á litla væntanlega ömmugullið, fagna sólinni og sit úti og prjóna.
já og hér er bara prjónað bleikt,
og hver skyldi svo leynast undir bekknum hjá mér!
Ég skelli þessum með í bloggpartýið og hvet ykkur, enn einu sinni, til...