Í dag er svo sannarlega veðrið til að leggja á borð úti og njóta sumarsins með girnilegumm dinner úti undir berum himni.
Ég skellti hinsvegar á borðið í gær og fjölskyldan borðaði úti, þó það væri ekki sól og hiti eins og í dag en alveg blankalogn og blíða þó svo að sólin hafi ekki látið sjá sig, svo teppin komu að góðum notum.
og svo sátum við áfram í kvöldblíðunni með kerti...