þetta fallega hús er í úrslitum í Norges vakreste hjem
Húsið var byggt árið 1877 en afi Tone átti það þegar hún var lítil.
Árið 1989 erfði pabbi hennar það en hefur aldrey búið í húsinu og þegar Tone og maðurinn hennar tóku til við að gera það upp árið 2009 töldu magir að húsið vari ónýtt en þau hafa á snilldarlegann hátt tekist að gera það undurfallegt og varðveittu margt af því gamla í því.
já ég er alveg löngu orðin sannfærð um að alhvítt heimili þarf alls ekki að vera kalt og leiðinlegt heldur getur það verið látlaust, rómantískt og ótrúlega kósý.
Lesið meira um Tone og þetta fallega heimili hér.
Post Comment
Post a Comment
vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.
ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous