Top Social

úti í garði í dag

August 9, 2011
Eftir vinnu í dag skellti ég  borði og stólum út á blett og hafði þar svalandi drykki og ávexti , á meðan ég hamaðist  við að reyta arfa og annann ófögnuð sem virðist dafna vel í ágústblíðunni

sólberjasafi og appelsínusafi í glerflöskum og epli og ber í nýju fallegu skálinni minni, 
svalandi, girnilegt og fallegt!



Í horninu bakvið steininn kvíldi Logi sig í skugganum undir rósarunna,
eiginlega finst mér hann það fallegsta sem ég finn í mínum garði

held honum finnst það líka.

Smell the flowerS

er hann ekki dæmalaust fallegur?


svo var kofinn puntaður smá og skreyttur að innann.....
kvöldin á svona sumardögum eru tilvalin til að ditta aðeins að dekurkofanum mínum





vonandi áttuð þið góðann dag í dag
takk fyrir innlitið
2 comments on "úti í garði í dag"
  1. Dásamlegar sumarmyndir og voffinn litli algjört krútt :) Ég elska svona garða sumarstemningu, einmitt ekki síst þegar borðum og stólum er stillt upp svona "hér og þar" en ekki endilega á sérsmíðuðum palli :))

    ReplyDelete
    Replies
    1. já sammála þér, það er ótrúlega gamana að stilla upp svona stemningu, og ég hef nú lært sitt lítið af hverju um það síðan í fyrrasumar, enda búin að liggja yfir svona stemmnings myndum og þínar myndir eru þar á meðal. Held ég eigi eftir að hafa mikið gaman af svona dögum í sumar;)

      Delete

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post  Signature