Kofinn er svo gott sem tilbúinn og hefur þegar fengið ágætis einkunn hjá yngri kynslóðinni sem hefur bakað þar möffins, eldað, straujað og lagt á borð og að sjálfsögðu boðið með sér (sem er aðalsportið)
Hér sést hvernig kojan nýtist sem kósý leshorn, en neðri hæðin er leiksvæði fyrir þau sem minni eru.
Á efri hæðinni langar mig til að bæta við mun fleiri púðum svo það verði enn notalegra...