á svona fallegum föstudegi er ósköp gott að eiga fallegt afdrep til að setjast út og njóta dagsins, hvort sem það er stór og vel búinn pallur, verönd, litlar svalir eða bara að geta sest út á tröppur.
Marie friis
hér eru nokkur svona afdrep sem eru af ymsum gerðum og stærðum en eiga það öll sameiginlegt að vera falleg og notaleg...... og ég væri til í að eiga heima hjá mér.
Romantisk...