Mig langar til að byrja þetta ár með nokkrum myndum af jólunum hérna heima og þakka ykkur fyrir samfylgdina á síðasta ári.
Ég hef ekki verið að setja mikið hérna inná bloggið undanferið og geri ráð fyrir að bloggið muni breytast enn meira á þessu nýja ári en fanst bara svo nauðsynlegt að setja inn myndir af jólunum í ár eins og ég hef gert undanfarin ár.
Svo takk innilega fyrir innlitið og vonandi verðið þið með mér og kíkið við á nýju ári.
Horft yfir stofuna á aðfangadag.
litlar gersemar.
Englaspilið hefur verið uppáhald síðan ég var krakki.
Jólaborðið hjá okkur árið 2018... einfalt og ljóst.
Gleðilegt árið 2019.
Post Comment
Post a Comment
vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.
ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous