
Eyjan Santorini er ein af grísku eyjunum og líklega sú sem við sjáum mest af myndum af, en þessi litla ótrúlega fallega eyja er virkilega áhugaverð og merkileg af mörgum ástæðum en sérkenni hennar eru hvítu og bláu bogadregnu byggingarnar sem eru hreinlega byggðar inní klettana og mynda þessar einstöku klettaborgir sem draga að mikinn fjölda af fólki í dag.
Við fóum þangað í dagsferð þegar...