Top Social

Á Santorini

August 23, 2018
Eyjan Santorini er ein af grísku eyjunum og líklega sú sem við sjáum mest af myndum af, en þessi litla ótrúlega fallega eyja er virkilega áhugaverð og merkileg af mörgum ástæðum en sérkenni hennar eru hvítu og bláu bogadregnu byggingarnar sem eru hreinlega byggðar inní klettana og mynda þessar einstöku klettaborgir sem draga að mikinn fjölda af fólki í dag.  Við fóum þangað í dagsferð þegar...

Heimækjum soninn og skoðum Jökulsárlón

August 14, 2018
Sonur minn hefur verið að vinna við Jökulsárlón í tvö ár og loks létum við verða að því að fara og heimsækja hann um siðustu helgi og skoða lónið hans, sem ég hef aldrei séð áður. Hann var sjálfur í fríi um helgina svo við áttum góðan tíma saman, það hitti svo vel á að árlega flugeldasýningin var á laugardaginn svo við  nutum þess að sjá lónið í ljósaskiptunum sem mér finst ótrúlega...

Auto Post Signature

Auto Post  Signature